
KOLLAGEN ÚR SJÁVARFANGI
Collagen Complex
Í eðlilegri líkamsstarfsemi framleiðir líkaminn kollagen og hýalúronsýru. En eftir því sem við eldumst, sérstaklega eftir 35 ára aldurinn, þá fer verulega að hægjast á framleiðslu á þessum efnum, eða að meðaltali um 1,5% á hverju ári. Lífstíll okkar hefur áhrif á þessa framleiðslu sem og næring.
Það er vitað að Kollagen hefur góð áhrif á húð og bein, sem og hýalúronsýran, sem finnast í flestum vefjum líkamans, sérstaklega í brjóski í liðum, bandvefjum, húð og vöðvum. Þessi efni hjálpa til við að viðhalda eðlilegum lið hreyfingum og leikur aðalhlutverkið við endurnýjun beina, brjóska og vefja.
Collagen Complex formúlan hjálpar til við að örva náttúrulega framleiðslu á kollageni sem eykur þá heilbrigði beina, liða, vöðva og brjóska. Einnig viðheldur kollagen heilbrigðari og áferðar fallegri húð.
Collagen Complex
STYÐUR VIÐ HEILBRIGÐI BEINA, LIÐA OG HÚÐAR
Rannsóknir hafa sýnt fram á að með inntöku á kollagen próteini er hægt upp að vissu marki að vinna á móti minnkandi framleiðslu kollagens og þar með draga úr verkjum í liðum og draga verulega úr hrukkumyndun
Ávinningur af Collagen Complex
Magnesíum
- Minnka þreytu og langvarandi orkuleysi
- Styðja við heilbrigða vöðvavirkni
- Styðja við viðhald og heilbrigði beina
Vítamín C
- Efla kollagen framleiðslu í æðaveggjum
- Efla kollagen framleiðslu í beinum
- Efla kollagen framleiðslu í brjóski, vöðvum og húð
Vítamín D3
- Styðja við viðhald og heilbrigði beina
- Styðja við eðlilegan kalsíum styrk í blóðrásinni
- Styðja við heilbrigða vöðvavirkni
innihald í cOLLAGEN COMPLEX
- Hydrolysed Collagen MARINE
- Magnesium
- Vitamin D3
- Vitamin C
COLLAGEN COMPLEX


