Skip to content- Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir að greiðsla pöntunar hefur borist og afhentar eða sendar samkvæmt pöntunarleiðbeiningum. Einnig má nálgast vörur samkvæmt samkomulagi í skilaboðum.
- Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.
- Ef afhendingu seinkar mun seljandi tilkynna það til kaupanda ásamt upplýsingum um hvenær pöntunin verður tilbúin til afhendingar eða bjóða staðgengilsvörur ef að varan er uppseld.
- Eðlilegur afhendingatími vöru eru 1-10 virkir dagar frá því að pöntun hefur verið staðfest og er það mismunandi eftir vöru. Undantekningar á þessu eru forpantanir en þá er afhendingartími sérstaklega tiltekinn.
- Af öllum pöntunum sem dreift er af Íslandspósti eða Sending.is gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts og Sending.is um afhendingu vörunnar. Undravörurnar bera samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Undravörunum til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
- Sendingagjald fer eftir verðskrá hverju sinni
- Hægt er að sækja vöru til okkar í Kópavog eftir samkomulagi