immune logo med þyngdarstjórnun, heilsa og útlit

BYGGÐU UPP ÓNÆMISKERFIÐ

Hvers vegna ætli það sé að sumir næla sér í allar pestir en aðrir virðast aldrei veikjast? Það eru líklega margar ástæður fyrir því, en aðalástæðan er samt hversu öflugt ónæmiskerfið er hjá hverjum og einum.

Prevail Immune er stútfullt af andoxunarefnum, framleiddum úr næringarríkustu ávöxtum og grænmeti sem völ er á.

  • Stútfullt af andoxunarefnum
  • Styður við ónæmiskerfið
  • Vítamín og steinefni
immune small þyngdarstjórnun, heilsa og útlit

INNIHALDSEFNI...

Inulin dietary fiber,
Organic cane sugar,
Citric acid,
Natural grape powder,
Stevia (leaf),
Potassium citrate,
Aloe vera powder,
Pomegranate powder,
Grape skin powder,
Panax Ginseng powder,
Ganoderma Lucidum powder,
Beta glucan powder,
Mangosteen powder,
Noni fruit powder,
Goji berry powder,
Natural flavor.

PREVAIL IMMUNE BOOST

HEILBRIGÐI, LIFANDI

immune mynd þyngdarstjórnun, heilsa og útlit

LEIÐBEININGAR

Blanda pakkningu saman við 350-450ml af vatni. Má nota á hverjum degi til að stuðla að heilbrigðu ónæmiskerfi, við byrjun á veikindum eða á meðan veikindi standa yfir.

ERTU AÐ LEITA AÐ LEIÐ TIL AÐ EFLA ÓNÆMISKERFIÐ?

Leitinni lýkur hér með

PREVAIL IMMUNE BOOST

INNIHALDSEFNIN

Aloe Vera

Aloe Vera hefur verrið kölluð kraftaverka plantan þar sem hún inniheldur svo mikið magn af vítamínum eins og A, C, E, fólín sýru, B1, B2, B6, B12, ásamt háu hlutfalli af amínó og fitusýrum. Aloe Vera var notað af forn Egyptum við sólbruna, 2 gráðu bruna og einnig sem hægðarlyf. Aloe Vera er í dag notað við margskonar heilsufarsleg vandamál.
Plantan er einnig þekkt fyrir að verjast sindurefnum og hjálpa við uppbyggingu nýrra frumna sem og a ðvera notað til að hjálpa við meltingarvandamál. Plantan er einnig þekkt fyrir að hjálpa til við að sýrustilla líkamann, innvortis sem útvortis. Fjölsykran í plöntunni er aðal trefjauppistaða hennar sem hjálpar líkamanum við að hraða efnaskiptum. Plantan er einnig þekkt fyrir að varna bólgumyndun í líkamanum.

Pomegranate

Hefur kröftug andoxunar áhrif til að verjast sindurefnum í andrúmsloftinu. Einnig oft notað til að létta lund á náttúrulegan hátt þar sem það ekki bara smakkast vel, hefur þann eiginleika að auka framleiðslu á endorfíni sem eflir gleði og ánægju tilfinningu. Pomegranate er skilgreint sem ofurfæði.

Noni Fruit

Er stútfullt af andoxunarefnum og styrkir ónæmiskerfið

Goji Berry

Í góðri samverkun með Panax Ginseng, eru þessi ber enn ein kröftug viðbót andoxunarefna sem stuðla að almennu heilbrigði, kröftugu ónæmiskerfi, auk þess sem þau gefa aukna orku.

Grape Skin Extract

Þekkt fyrir að viðhalda heilbrigði beina og auka massa þeirra. Einnig þekkt fyrir að styrkja tauga og heilastarfsemi

Panax Ginseng

Algengara er í dag að fólk eldist hraðar en óskað er og einnig er algengara að unga fólkið verði kynþroska mikið fyrr en var hér fyrir áratug síðan. Panax Ginseng er þekkt fyrir að verjast sindurefnum (fría radicala) sem er hvað helst talið að sé að valda snemmbúinni öldrun. Panax Ginseng virkar mjög vel með Goji berjum

Ganoderma Lucidia

Ganoderma Licidum hefur víðtæka virkni og ein af þeim er að bæta getu líkamans til að verjast sindurefnum.

Mangosteen

Sagan talar um að Mangosteen hafi verið uppáhalds ávöxtur Victoríu, bæði vegna ráðlegginga lækna og vegna sterks, ljúffengs bragðsins og áferðarinnar (og við vitum hvað hún varð langlíf), auk þess sem hann er ríkur af andoxunarefnum.

Þessi ávöxtur hefur allt til að bera sem þú vilt að ofurfæði hafi. Innihaldið er notað við margs konar kvillum. Sýnt hefur verið fram á að hann stuðli að bættri hjarta- og æða starfsemi

Beta Glucan

Beta glúkan er tegund uppleysanlegra trefja sem hafa jákvæð áhrif á kólersteról. Efnið er talið vera eitt það öflugasta sem völ er á til að styrkja ónæmiskerfið og hjálpa því að starfa eðlilega.

Pantaðu Immune Boost núna